Misa Criolla eftir Ariel Ramírez

Bíóhöllin Akranesi

26 October

Misa Criolla ( Kreólsk messa) í Bíóhöllinni laugardaginn 26.október kl. 16.00

Kór Akraneskirkju og hljómsveit ásamt suður-amerískum tónlistarmönnum flytja þetta þekkta argentinska meistarverk eftir Ariel Ramírez.

Einsöngvarar og hljómsveit:

Edgar Enirque Albitres Gonzales - einsöngur og panflauta

Hector Meriles – klassískur gítar, Pedro Antonio Toto – sítar,

Salvador Machaca – flautur, Gunnar Gunnarsson – píanó,

Birgir Bragason – kontrabassi, Pétur Grétarsson – slagverk

Steef van Oosterhout – slagverk.

Stjórnandi – Hilmar Örn Agnarsson

- Miðar með afslætti í tengslum við Heima-Skaga eru eingöngu seldir við inngang.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger