Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur 2024

Hallgrímskirkja

9 December

Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju dagana 7.- 8, og 9 desember næstkomandi.

Sérstakur gestur kórsins í ár er Dísella Lárusdóttir, óperusöngkona.

Með kórnum verða hljóðfæraleikararnir Lenka Mátéová sem leikur á orgel, Eiríkur Örn Pálsson og Guðmundur Hafsteinsson leika á trompet, Eggert Pálsson á slagverk og Matthías Birgir Vincent Nardeau á óbó.

Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger