Tónar norðursins

Hof

10 November

Tónar norðursins er prógram þar sem flutt verða verk eftir norðlenska höfunda. Norðurland og ekki síst Eyjafjörður eru rík af einstaklega hæfileikaríku fólki í gegnum aldir.

Artic opera er hópur listamanna sem samanstendur af klassískt menntuðu fólki í óperusöng og hljóðfæraleik. Hópurinn mun taka fyrir allar helstu perlur Eyjafjarðar og nágrennis sem hafa glatt okkur í gegnum árin og fyllt okkur stolti að vera partur af sögu Eyjafjarðar. Frumflutningur verður á glænýrri útsetninga á lögum eftir Eirík Bóasson og Elisabetu Geirmundsdóttur.

Flutt verða lög eftir
Áskel Snorrason
Elísabetu Geirmundsdóttur
Jóhann Ó Haraldsson
Stefán Ágúst Kristjánsson
Áskel Jónsson
Björgvin Guðmundsson
Birgi Helgason
Jón Hlöðver Askelsson
Eirík Bóasson
Daníel Þorsteinsson
Michael Jón Clarke

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger