© 2024 Tix Ticketing
Hof
•
10 November
Tónar norðursins er prógram þar sem flutt verða verk eftir norðlenska höfunda. Norðurland og ekki síst Eyjafjörður eru rík af einstaklega hæfileikaríku fólki í gegnum aldir.
Artic opera er hópur listamanna sem samanstendur af klassískt menntuðu fólki í óperusöng og hljóðfæraleik. Hópurinn mun taka fyrir allar helstu perlur Eyjafjarðar og nágrennis sem hafa glatt okkur í gegnum árin og fyllt okkur stolti að vera partur af sögu Eyjafjarðar. Frumflutningur verður á glænýrri útsetninga á lögum eftir Eirík Bóasson og Elisabetu Geirmundsdóttur.
Flutt verða lög eftir
Áskel Snorrason
Elísabetu Geirmundsdóttur
Jóhann Ó Haraldsson
Stefán Ágúst Kristjánsson
Áskel Jónsson
Björgvin Guðmundsson
Birgi Helgason
Jón Hlöðver Askelsson
Eirík Bóasson
Daníel Þorsteinsson
Michael Jón Clarke