© 2024 Tix Ticketing
Fríkirkjan í Hafnafirði
•
22 December
Ticket prices from
ISK 6,500
Margrét Eir heldur sína árlegu jólatónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Þetta verður kvöld til að hverfa frá amstri hversdagsins og ströngum undirbúningi jólanna og njóta fallegrar tónlistar og afslöppunar.
Falleg aðventustemning verður í fyrirrúmi á einstaklega hugljúfum tónleikum
Hljóðfæraleikarar:
Börkur Hrafn Birgisson
Þorgrímur Jónsson
Daði Birgisson