Jólakonfekt Spectrum

Seltjarnarneskirkja

10 December

Spectrum opnar jólakonfektkassann enn á ný og býður upp á girnilegt úrval af jólalögum. Að sjálfsögðu eru margir hátíðlegir klassískir molar sem allir þekkja, en líka margir nýir og spennandi með alls konar bragði úr rokki, poppi, djassi og meira að segja samísku jojki. Eitt er víst, það eru engir vondir molar!

Sætin í Seltjarnarneskirkju eru númeruð og nú er um að gera að hafa hraðar hendur að tryggja sér uppáhaldssætin sín!

Miðaverð er 4.500 krónur. Hafið samband við kórfélaga til að fá miða á afsláttarverði.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger