Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk

Hlégarður

3 November

Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk og textana hans í Hlégarði sunnudaginn 3. nóvember.

T_ónlistar_- og sögustund með hljómsveitinni Djúpalæk, þar sem tónum og tali verður beint að textagerð Kristjáns frá Djúplæk við íslensk dans- og dægurlög.

Á milli laga veltir Halldór Gunnarsson, sem kynntist Kristjáni náið í bernsku, upp spurningum á borð við:

Hvers vegna dýfði skáldið tánum í lágmenninguna með þessum hætti?

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger