Ávaxtakarfan

Leikhúsið í Hveragerði

8 shows

Ticket prices from

ISK 3,900

Ávaxtakarfan tekur á mikilvægum málefnum, svo sem einelti og fordómum. Mæja jarðarber er lögð í einelti af hinum í körfunni af því hún er ekki eins og þau. Henni er ætlað að þrífa, taka til og þjóna hinum. Immi ananas er voldugasti ávöxturinn og ætlar að krýna sjálfan sig konung. Svo breytist allt þegar Gedda gulrót kemur í körfuna. Leikstjórn er í höndum Gunnars Gunnsteinssonar, en hann leikstýrði Ávaxtakörfunni einnig í Óperunni árið 1998 og í Austurbæ 2005. Andrea Gylfadóttir sér um söngþjálfun.

Nánari upplýsingar á Fésbókarsíðu Leikfélagsins:

https://www.facebook.com/profile.php?id=100063627244047

Hópar fyrir 20 manns eða fleiri: leikhver@gmail.com

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger