© 2025 Tix Ticketing
Salurinn
•
3 dates
Ticket prices from
ISK 6,900
Tónleikaröðin Söngvaskáld beinir kastljósinu að tónlistarfólki sem semur og flytur eigin tónlist. Fram koma JóiPé x Króli, JFDR, gugusar, Emmsjé Gauti og Bríet.
Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila frumsamin lög sín og segja frá tilurð laganna. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríks tónlistarfólks sem semur og spilar eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi tónleikaröð beinir athygli að slíku listafólki, varpar ljósi á margvíslegar aðferðir tónlistarfólks við lagasmíðar og gefur þjóðþekktum lögum meiri dýpt.