Grínkjallarinn

Þjóðleikhúsið

6 shows

Ticket prices from

ISK 4,990

Alltaf nýtt grín

Standandi brandarar á fimmtudögum!

Grínkjallarinn kom, sá og sigraði hjörtu grínþyrstra íslendinga á síðasta leikári Kjallarans og snýr því aftur í vetur, ferskari en nokkru sinni fyrr.

Glænýtt grínstjórateymi Grínkjallarans samanstendur af Vigdísi Hafliða, Heklu Elísabetu, Bolla Má og Guðmundi Einari, sem halda uppi fjörinu á fimmtudagskvöldum í vetur ásamt gestagrínurum úr úrvalsliði íslenskra uppistandara. Frábær skemmtun fyrir fjölskulduna, vinahópinn, vinnustaðinn, saumaklúbbinn, gönguhópinn, sértrúarsöfnuðinn eða hvern þann félagsskap sem þarf að lyfta sér upp.

Húsið opnar klukkan 20:00 - grínið hefst kl 20:30.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger