Jólavinir Improv Ísland

Þjóðleikhúsið

21 December

Ticket prices from

ISK 4,900

Jólatónleikar þar sem öll lög eru spunnin á staðnum ásamt fjögurra manna hljómsveit.

Spunaleikarar Improv Ísland flytja splunkuný jólalög út frá hugmyndum áhorfenda. Komdu og heyrðu þekktustu jólalög okkar íslendinga sem þú hefur aldrei heyrt áður og munt aldrei heyra aftur meðan þú veltist um í jólahláturskasti.

Hljómsveitarstjóri er Egill Andrason.

Jólavinir Improv Ísland eru í boði Hringdu.

Um Improv Ísland

Improv Ísland hefur sýnt spunasýningar fyrir fullu húsi alla miðvikudaga í Þjóðleikhúskjallaranum síðan 2016. Í leikhópnum eru rúmlega 20 spunaleikarar sem skiptast á að sýna ólík spunaform vikulega, fá til sín fræga gesti, ásamt sérsýninga eins og Improvision og nú; Jólavinir Improv Ísland.

Listrænn stjórnandi er Hákon Örn Helgason.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger