Ofurhetjumúsin

Reykjavík City Theatre

18 May

Áhorfendur fá að heyra æsispennandi ævintýri, eða kannski alveg ótrúlega sögu, pínulitla sögu um ennþá minni mús sem ferðast um undraheima leikhússins í leit að hugrekki sínu. Þetta er engin venjuleg mús. Þetta er ofurhetjumús, sem býr yfir öllum þeim ofurhetjukröftum sem til eru. En dag einn gerist það ótrúlega að ofurhetju- kraftarnir fjúka út í veður og vind og eftir stendur bara ósköp venjuleg mús. Hún ákveður því að leggja upp í mikla háskaför til þess að finna kraftana sína. leita. Á ferðalaginu mætir hún miklum hindrunum og þarf að horfast í augu við sinn stærsta ótta en kemst um leið að því hversu gott það er að eiga góðan vin sem mætir á svæðið og styður og hvetur mús áfram þegar mús þarf mest á að halda.

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger