Guðrún Árný - Notaleg jólastund - Fjölskyldutónleikar

Víðistaðakirkja Hafnarfirði

15 December

Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný verður á flakki í desember með hugljúfa og einlæga jólatónleika ásamt strengjum og kórum úr heimabyggð.

Tónleikar fyrir alla sem vilja brjóta upp hversdagsleikann, hlæja, njóta og hlusta á fallega tónlist. Allt á laufléttum nótum þar sem Guðrún hefur hvað mest gaman af því að spjalla og kynnast áhorfendum milli laga.

Þessir tónleikar eru sérstakir barna tónleikar, og er frítt inn fyrir 10 ára og yngri.

Hægt er að kaupa miða á aðrar dagsetningar HÉR

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger