21Tónleikar ISSA VOL2 í Iðnó

IÐNÓ

22 November

BARA Koffín og Jägermeister í samstarfi við Joe and the Juice kynna "21TÓNLEIKAR ISSA VOL.2"

Eftir uppselda útgáfutónleika í Apríl ætlum við að endurtaka leikinn í Iðnó, Vonarstræti 3.

Issi gaf út plötuna “21” í Júní síðastliðinn. Platan hefur reynst mjög áhrifamikil og hefur vakið mikla athygli. Issa tekst að sameina popp og rap, sem gerir tónlistina mjög aðgengilega og áhugaverða.

Issi kemur fram í Iðnó þann 22. Nóvember næstkomandi með vel völdum gestum sem og hljóðfæraleikurum. “21” verður flutt í gegn í bland við nýja tónlist og eldri slagara.

Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af!




Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger