JÖTUNGÍMA KVEÐUR

Turninn, Elliðaárstöð

14. - 28 February

Ticket prices from

ISK 3,920

Jötungíma er sjarmerandi risasveppur sem hefur komið sér fyrir í steyptum turni í Elliðaárdal. Sveppurinn stendur frammi fyrir óbærilega leiðinlegu verkefni, að melta, flokka og endurvinna allt mannkynið og leifar þess.

Vandamálið er, að hann bara nennir því alls ekki.

Díó er stofnað af sviðslistakonunum Aðalbjörgu Árnadóttur og Ylfu Ösp Áskelsdóttur. Markmið þeirra er að gefa hversdagsleikanum epískan blæ og leika sér með sagnfræðilegar og persónulegar heimildir. Aðalbjörg og Ylfa hafa báðar starfað við atvinnusviðslistir í 20 ár. Þær fá til liðs við sig þaulreynda listamenn. Fyrri sýningar DÍÓ, Piparfólkið og Þær spila blak Hallelúja, fengu mjög góðar viðtökur, lofsamlega dóma gagnrýnenda og tilnefningar til Grímuverðlauna.

Í sýningunni er hávær tónlist á köflum og skaðlaus leikhúsreykur

Jötungíma: Hannes Óli Ágústsson

Leikstjórn og yfirumsjón með handriti

Aðalbjörg Þóra Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir

Ljósahönnuður: Ólafur Ágúst Stefánsson:

Leikmynda- og búningahönnuður: Brynja Björnsdóttir

Kóreógrafía: Saga Kjerúlf Sigurðardóttir og DÍÓ

Hljóðhönnuður: Baldvin Magnússon

Framkvæmdastjórn: Davíð Freyr Þórunnarson f.h. MurMur productions

Animation og myndhönnun fyrri vörpun: Steinar Júlíusson

Myndun og vinnsla kynningarefnis: Björgvin Sigurðarson

Aðstoð við útlit leikara á kynningarefni: Sara Friðgeirsdóttir

Grafísk hönnun á kynningarefni: Rakel Tómasdóttir

Hugmynd og verkstjórn: Aðalbjörg Árnadóttir

Framleiðsla: Díó í samstarfi við MurMur productions og Elliðarárstöð

Verkið er unnið í samsköpunarvinnu alls listræna teymisins og er styrkt af Sviðslistasjóði.

Inngangur er í Gestastofu Elliðaárstöðvar Rafstöðvarvegi 14

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger