ASOG - Icelandic Queer Film Festival

Bíó Paradís

7 September

Ticket prices from

ISK 2,190

ASOG

Áhrifarík og einstök kvikmynd þar sem mörk heimildar og leikins efnis eru óljós. Við fylgjumst með kynsegin kennaranum REY á leið sinni að keppa í dragkeppni. Hán ferðast um Filipseyjar í kjölfar og skugga fellibylsins Yolanda. Hnyttin og áhugaverð vegamynd  

Leikstjórn: Sean Devlin

Aðalhlutverk: Rey Aclao, Amelia De la Cruz, Ricky Gacho Jr.

Tungumál: Tagalog

Texti: Enska

Framleiðsluár: 2023

Lengd: 101 mín

Land: Filippseyjar

Stikla:

Asog Trailer #1 (2025)

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger