Salão De Baile - Icelandic Queer Film Festival

Bíó Paradís

6 September

Ticket prices from

ISK 2,190

Salão De Baile

Í Rio de Janeiro hafa hinsegin pýosí (e. POC) ungmenni endurskapað ballroom menningu á þeirra eigin forsendum. Heimildamyndin fangar dramatíkina, performansana og menninguna á líflegan og næman hátt. Stórkostlegt sjónarspil sem ekki má láta framhjá sér fara.

Leikstjórn: Juru og Vitã

Aðalhlutverk: 007s, Casa de Cosmos, Casa De Dandara

Tungumál: Portúgalska

Texti: Enska

Framleiðsluár: 2024

Tími: 93 mín

Land: Brasilía

Stikla: Salão de Baile: This is Ballroom | Teaser

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger