© 2025 Tix Ticketing
Bíó Paradís
•
6 September
Ticket prices from
ISK 2,190
Salão De Baile
Í Rio de Janeiro hafa hinsegin pýosí (e. POC) ungmenni endurskapað ballroom menningu á þeirra eigin forsendum. Heimildamyndin fangar dramatíkina, performansana og menninguna á líflegan og næman hátt. Stórkostlegt sjónarspil sem ekki má láta framhjá sér fara.
Leikstjórn: Juru og Vitã
Aðalhlutverk: 007s, Casa de Cosmos, Casa De Dandara
Tungumál: Portúgalska
Texti: Enska
Framleiðsluár: 2024
Tími: 93 mín
Land: Brasilía