If I Die, It‘ll Be of Joy - Icelandic Queer Film Festival

Bíó Paradís

7 September

Ticket prices from

ISK 2,190

If I Die, It‘ll Be of Joy - Si je meurs, ce sera de joie

Í heimi þar sem oft er horft framhjá framlagi eldri borgara leiða Micheline, Francis og Yves hóp eldri aðgerðasinna í að gjörbylta búsetu umhverfi eldri borgara. Saman ögra þau staðalímyndum, fordómum og endurskilgreina hugmyndir um kynlíf, ást og hvað það þýðir að eldast.

Leikstjórn: Alexis Taillant

Aðalhlutverk: Micheline Boussaingault, Francis Carrier, Yves Vanhecke

Tungumál: Franska

Texti: Enska

Framleiðsluár: 2024

Tími: 80 mín

Land: Frakkland

Stikla:

IF I DIE, IT'LL BE OF JOY - OFFICIAL INTERNATIONAL TRAILER

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger