© 2025 Tix Ticketing
Bíó Paradís
•
7 September
Ticket prices from
ISK 2,190
If I Die, It‘ll Be of Joy - Si je meurs, ce sera de joie
Í heimi þar sem oft er horft framhjá framlagi eldri borgara leiða Micheline, Francis og Yves hóp eldri aðgerðasinna í að gjörbylta búsetu umhverfi eldri borgara. Saman ögra þau staðalímyndum, fordómum og endurskilgreina hugmyndir um kynlíf, ást og hvað það þýðir að eldast.
Leikstjórn: Alexis Taillant
Aðalhlutverk: Micheline Boussaingault, Francis Carrier, Yves Vanhecke
Tungumál: Franska
Texti: Enska
Framleiðsluár: 2024
Tími: 80 mín
Land: Frakkland
Stikla: