© 2025 Tix Ticketing
Bíó Paradís
•
6 September
Ticket prices from
ISK 2,190
Edward er rithöfundur á uppleið sem stendur frammi fyrir stærsta tækifæri starfsferils sín. Hann á hins vegar í miklum erfiðleikum með að fara frá kröfuharðri móður sinni sem þarfnast mikillar umönnunar. Óvænt finnur hann sig með þrjár auka mæður vina sinna sem ákváðu að skipta úthverfa lífinu fyrir Pride á Kanarí.
Fyndin, hjartnæm og vitræn saga sem slegið hefur í gegn á kvikmyndahátíðum síðastliðið ár og vann meðal annars áhorfendaverðlaun á London Film Festival 2024.
Leikstjórn: Darren Thornton
Aðalhlutverk: James McArdle, Fionnula Flanagan, Anne Nolan
Tungumál: Enska
Texti: Enskur
Framleiðsluár: 2024
Lengd: 89 mín
Land: Írland
Stikla: