© 2025 Tix Ticketing
Þróttara-velli Laugardal
•
14 June
Ticket prices from
ISK 1,500
Fótbolti.net og Adam Ægir Pálsson í samstarfi við Nike, Nova og Coca-Cola halda 1 á 1 mót laugardaginn 14. júní
kl 15:00 á Þróttaravelli í Laugardalnum en sigurvegarinn fær 500.000 kr. í verðlaunafé.
Fyrirkomulag
Einn aldursflokkur, allir á móti öllum.
Verðlaun: 500.000 kr. fyrir 1. sæti og 100.000 kr fyrir 2. sæti.
Dómarar verða knattspyrnumenn og starfsmenn Fótbolti.net
Markmenn verða blanda af atvinnumönnum og fyrrum fótboltamönnum
Keppendur geta keypt eitt eða tvö líf. Eitt líf kostar 1.500 kr ef keypt á netinu en 2.000 kr á staðnum. Tvö líf kosta 2.500 kr á netinu en 3.500 ef keypt á staðnum. Leikmenn fá armbönd (1 eða 2) sem eru líf þeirra og missa armband þegar þeir tapa viðureign.
Reglur:
Spilað best of 3.
Skipst á (þannig að allir fá að fara í sókn)
Kastað upp á hvor byjar
Byrjum rétt f utan vítateig
Dómari getur dæmt vítt / Dómari getur gefið rautt sem jafngildir því að tapa viðureigninni.
Leikmenn fá armband í upphafi og missa það við tap. Hægt að kaupa tvö armbönd.