Floni 3 - Útgáfutónleikar / Edinborgarhúsið

Edinborgarhúsið (Ísafirði)

12 April

Sale starts

1 April 2025 at 12:30

(in 1 day)

Orka í samstarfi við Garcia Events kynna:

Floni 3 - Útgáfutónleikar í Edinborgarhúsinu, Ísafirði, laugardaginn 12. apríl 

Eftir 5 ára bið sendi tónlistarmaðurinn Floni frá sér hina eftirsóttu breiðskífu Floni 3 í október síðastliðnum og því ber að fagna. Platan verður flutt í heild sinni í Edinborgarhúsinu þann 12. Apríl.

Flona þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en um árabil hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands.

Hann er þekktur fyrir sinn einstaka hljóðheim og er ekki hræddur við að hleypa hlustendum inn í sinn hugarheim í gegnum tónlist sína.

Floni er einnig einstakur performer og enginn verður svikinn er hann stígur á svið í Edinborgarhúsinu í besta formi lífs síns.

Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger