© 2025 Tix Ticketing
Sauðárkrókur - Grána
•
3 May
Ticket prices from
ISK 1,500
Tónlistarmaðurinn "Atli" mun koma fram á tónleikum í Gránu til að fagna útgáfu nýjustu plötu sinnar "Lights Out".
Atli er uppalinn á Sauðákróki en er ný-fluttur heim eftir 3. ára dvöl í London. Tónlist Atla má best lýsa sem einlægri "indie" músík sem tekur innblástur frá tónlistarmönnum eins og Ed Sheeran, Bon Iver, & Lewis Capaldi.
Tónleikarnir hlutu styrk frá Atvinnu- Menningar- Og Kynningarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er miðaverð því litlar 1.500kr! Þessir tónleikar eru frábært tækifæri til að kynnast tónlistinni hans Atla betur og njóta notalegs kvölds í Gránu á lokadögum Sæluviku!