© 2025 Tix Ticketing
Langholtskirkja
•
5 April
Ticket prices from
ISK 6,000
Karlakórinn Heimir í Langholtskirkju.
Heimismenn úr Skagafirði stefna suður yfir heiðar og halda tónleika í Langholtskirkju Reykjavík, laugardaginn 5. apríl kl. 16:00.
Á tónleikunum verður fjölbreytt söngdagskrá flutt, með blöndu af hugljúfum tónum og vel völdum karlakórs slögurum.
Heimismönnum eru fullir tilhlökkunar að mæta til leiks og gleðja tónleikagesti með Skagfirskri sönggleði.
Stjórnandi: Jón Þorsteinn Reynisson
Píanó: Alexander Smári Edelstein
Einsöngur: Árni Geir Sigurbjörnsson, Guðmundur Ásgeirsson og Snorri Snorrason.