Carmina Burana

Íþróttahúsið Strandgötu

6 April

Ticket prices from

ISK 4,900

Carmina Burana eftir Carl Orff er eitt vinsælasta tónleikaverk sögunnar, og að jafnaði flutt einu sinni á dag einhvers staðar í heiminum.

Carmina Burana er kvæðasafn sem safnað er saman í tónaflokk um fallvaltleika gæfunnar. Kvæðin eru úr handriti frá 13. öld og eru eftir mörg skáld, sem er öll eru nafnlaus eins og höfundar Íslendingasagna. Sum eru kvæðin á latínu, önnur á þýsku og ljóst að höfundar verið stundum léttir á bárunni ef marka má innihald kvæðanna. Tónskáldið Carl Orff (1895-1982),raðaði saman kvæðum úr þessu safni og tónsetti. Verkið verður sett í upp í uppfærslu fyrir 2 píanó, slagverkssveit, einsöngvara, barnakór, og kór.

Flytjendur í þessari uppfærslu eru Kammerkór Hafnarfjarðar, Ungmennakórinn Bergmál, Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju, Kór Öldutúnsskóla og einsöngvararnir Bryndís Guðjónsdóttir sópran, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór og Jón Svavar Jósefsson baritón, ásamt píanó og slagverkssveit. Stjórnandi er Kári Þormar.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger