Nirvana ábreiða í Eyjum

Háaloftið Vestmannaeyjum

5 April

Ticket prices from

ISK 2,000

Dánardagur Kurt Cobain fær marga til að hugsa og þá er kjörið að skella í ábreiðutónleika.

 Hljómsveitina skipa:

Arnar Júlíusson

Trausti Már Sigurðarson

Jón Grétar Jónasson

Stefán Gauti Stefánsson

Þá verða gestir þau Guðný Tórzhamar, Albert Tórzhamar, Kári Steinn Helgason, Mikael Magnússon og Kristín Viðja.

Forsöluverð aðeins 2.000 kr og verð við hurð 2.500 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur á Nirvana kvöldi í Eyjum!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger