© 2025 Tix Ticketing
Neskirkja
•
15 February
Tónleikar í Neskirkju laugardaginn 15. febrúar klukkan 15:15
Hollensk nýrómantík, íslensk ungtónskáld og Bach
Tónleikar þar sem samspil söngradda, flautu, óbós og píanós leiða áhorfendur um ólíka og heillandi hljóðheima -
glóandi skýjamyndir nýrómantískra hollenskra tónskálda, meistaralegar barokkhallir J. S. Bachs og nýsprottnar og íhugular
tónsmíðar ungtónskáldanna Arnaldar Inga og Ingibjargar Ýrar.
EFNISSKRÁ
Hendrik Andriessen:
Drie romantische liederen (1972)
fyrir mezzósópran, þverflautu, óbó og píanó
Jaap Geraedts:
Sonatína (1953)
fyrir þverflautu og píanó
Arnaldur Ingi Jónsson:
Eftirmálar Miklahvells (frumflutningur)
fyrir mezzosópran, altþverflautu og píanó
Ingibjörg Ýr Skarhéðinsdóttir:
Hægt (frumflutningur)
fyrir englahorn og altþverflautu
Johann Sebastian Bach:
Sónata í g-moll BWV 1029
fyrir gömbu og sembal, hér útsett fyrir óbó og píanó
Johann Sebastian Bach:
"Ei! Wie schmeckt der Coffee süsse" úr kaffikantötunni, BWV 211
fyrir sópran, þverflautu og píanó
Johann Sebastian Bach:
"Gedenk an Jesu bittern Tod" úr kantötu, BWV 101
fyrir sópran, alt, þverflautu, englahorn og píanó
FLYTJENDUR
Katrin Heymann - þverflauta
Bergþóra Linda Ægisdóttir - mezzósópran
Össur Ingi Jónsson - óbó
Ásta Sigríður Arnardóttir - sópran
Jón Sigurðsson - píanó