Jazzkonur flytja lög Peggy Lee, Julie London, Judy Garland, Rosemary Clooney og Anita O’Day

Salurinn

23 April

Ticket prices from

ISK 7,000

Jazzsöngkonurnar Rebekka Blöndal, Kristjana Stefáns, Gulla Ólafs, Silva Þórðar og Sigrún Erla flytja sönglög Gullaldarára jazzins þar sem að kastljósinu er beint að stór-söngkonunum Peggy Lee, Julie London, Judy Garland, Rosemary Clooney og Anita O’Day. 

Með þeim leikur Jazzkvartett Vignis Þórs Stefánssonar; Vignir Þór Stefánsson píanó og hljómsveitarstjórn, Þorgrímur Jónsson kontrabassi, Rögnvaldur Borgþórsson gítar og Magnús Trygvason Elíassen trommur. 

Tónleikar hefjast kl.20:00 og er miðaverð 7.900 kr. Ath það er afsláttur fyrir eldri borgara og nemendur. 

Miðasala á salurinn.is

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger