© 2024 Tix Ticketing
Salurinn
•
30 December
Ticket prices from
ISK 4,900
Kammersveitin Elja býður upp á hátíðlega tónlistarveislu í Salnum þann 30. desember þar sem fluttir verða vínarvalsar í boði seinni Vínarskólans ásamt öðrum glæsilegum kammerverkum frá 20. öld.