© 2024 Tix Ticketing
Many venues
•
7. - 18 December
Ticket prices from
ISK 4,000
Systkinin úr Fjóluhvammi syngja þrjú saman á þessum Jólatónleikum sem rekur nafn sitt til æskuheimilis þeirra systkina í Hafnarfirði. Þetta eru þau Pálín Dögg, Ívar og Telma Hlín.
Á þessum tónleikum fá þau að njóta félagsskapar og meðleiks organistans, kórstjórans, ljósmyndarans og náttúrubarnsins úr Dölunum, Eyþórs Inga Jónssonar.
Hlökkum mikið til !!