Jóladjazz í Tryggvaskála

Tryggvaskáli

19 December

Unnur Birna ásamt hljómsveit 19. Desember næstkomandi í Tryggvaskála.

Telst það til að það sé orðin 30 ára hefð fyrir alvöru Jóladjazzi á Selfossi, í ár verður enginn breyting á því Einstakir tónleikar í einum fallegasta sal suðurlands þó víðar væri leitað ásamt glæsilegasta verts  Evrópu hið minnsta.

Kvartettinn verður ekki skipaður aukvissum en ásamt Unni Birnu verða:

Pálmi Sigurghjartarson á píanó

Gunnar Jónsson á trommur

Sigurgeir Skafti á bassa

Ásamt leynigesti

Prógrammið á þessum einstöku tónleikum korter í jól verður í senn hátíðlegt, djazz, afslappað og umfram allt skemmtilegt.

Tónleikar hefjast klukkan 20:30 og er ekki úr vegi að panta sér borð í skálanum og njóta

einstakra veitinga fyrir tónleikar.

Í fyrra var uppselt, svo mælt er með að kaupa miða fyr en síðar.

Miðaverð 5990 kr.

Við minnum á takmarkað magn miða.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger