Skötuveisla í Hlégarði

Hlégarður

23 December

Hið margrómaða skötuhlaðborð í Hlégarði verður haldið í hádeginu á Þorláksmessu.

Trúbadorinn og Mosfellingurinn Bjarni Ómar mætir með gítarinn og flytur vel valin lög úr lagasafni Bubba Morthens. Hlaðborð að hætti hússins með öllu tilheyrandi.

Hægt er að velja um borð kl. 11:30 og 13:30.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger