Konukroppar / Femme physique

Sundhöll Hafnarfjarðar

17 October

Ticket prices from

ISK 2,900

Hefur þig alltaf langað til að sjá sviðsverk í sundlaug?? Nú er tækifærið!

Sundhöllin í Hafnafirði breytist í leikhús einn sunnudag í nóvember. Sambandið milli kropps og vatns er rannsakað í seiðandi verki sem liggur á mörkum dans- og sviðslistar.

Hver er munurinn á fáklæddum líkama og fullklæddum líkama? Hver er munurinn á hreyfingum í vatni og upp úr vatni? Verkið er óður til líkamans, í öllu sínu veldi; fellingar, hrukkur, appelsínuhúð, gæsahúð, skvabb, mjúkar línur, beinaber svæði

Í sundi. Kaltkaltkaltkaltkalt.

HRISTA HÚÐ

HRISTA MJAÐMIR

HRISTA BRJÓST

Ég hleyp á sleipum sundlaugarbakkanum. Bannað að hlaupa. Gæsahúð. Hvaðan kom öll þessi möl? Ég held um magann/brjóstin, get ekki beðið eftir að komast ofan í 39° heitt vatnið. Ahhh sleppi takinu á magavöðvunum og anda léttar. Ég er hólpin...

-nei hæ, þú hér?!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger