Katrín Gunnarsdóttir - Reykjavík Dance Festival

Listasafn Reykjavíkur

14 November

Ticket prices from

ISK 2,900

A group of performers will spend a few hours arranging sponge cubes, creating patterns and landscapes while communicating and reflecting on their surroundings through song. The audience is invited to come and go, to witness and even participate. This is a quiet playground, a soft contemplation.

This event is a part of Katrín Gunnarsdottir’s research project Soft Encounters: A performative approach to embodying artificial intimacy, hosted by The Iceland University of the Arts.

Hópur flytjenda mun eyða tíma saman: raðar svampkubbum til að skapa munstur og breytilegt landslag í rýminu, hlustar sig saman og skapar viðbragð við umhverfi sínum gegnum söng og tóna. Áhorfendum er boðið að koma og fara, vera vitni að, jafnvel taka þátt. Þetta er hljóðlátur leikvöllur, mjúk íhugun.

Þessi viðburður er hluti af rannsóknarverkefni Katrínar Gunnarsdóttur “Þanið Þel: Að miðla tilbu´inni na´nd gegnum sviðsnærveru”, innan Listaskóla Íslands.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger