© 2025 Tix Ticketing
Bíó Paradís
•
15 October
Blindrafélagið og Eyjafilm, bjóða þér á frumsýningu á heimildarmyndina Acting Normal with CVI, 15.
október kl.17:00, í Bíó Paradís.
Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún
orsakast af skemmdum á þeim hlutum heilans sem vinna úr sjóninni. Hún berst gegnum lífið og
reynir að elta drauma sína með aðeins 4% sjón.
Sjónlýsing verður í boði á myndinni í gegnum smáforritið MovieReading.
Meira um myndina hér:
https://filmfreeway.com/projects/3081682