Nauðbeygð Messa

Bæjarbíó

13 October

Kæru þjóðfélagsþegn, þvert á geð stjórnvalda, gegn einvala skoðun gagnrýnenda, andspænis þjóðfélagsskoðunum og öllum framkvæmanlegum Gallup könnunum hefur því miður verið tekin sú nauðbeygða ákvörðun, í krafti nauðsynlegra breytinga og síþreytu á samfélagslegri þróun síðari ára, að endurvekja Nauðbeygða Messu Nýrra Tíma. 

Nauðbeygð Messa verður frumsýnd sunnudaginn 6. október og stuðlar því að heilbrigðri samkeppni við yfirstandandi kirkjuyfirvöld. Leikverkið fjallar um Kláus Alfreð Alfreðsson sem er orðinn dauðþreyttur á nútíma samfélagi og hefur hann ákveðið að reyna allt sem hann getur til að reyna að fóta sig í samfélagi þar sem allt snýst um sýndarmennsku og metorð sem hefur í för með sér óafturkræfar afleiðingar fyrir hans líf.   

Höfundur: Einar Baldvin Brimar

Leikstjóri: Vignir Rafn Valþórsson

Leikarar: Arnór Björnsson, Jakob van Ousterhout, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Selma Lima, Katla Njálsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Ágúst Wiigum og Starkaður Pétursson.

Búningahönnuður: Sara Sól Sigurðardóttir

Förðun: Nína Rún Gunnarsdóttir 

Fyrirgef oss!

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger