Carl Craig

Gamla Bíó

8 November

Liveproject kynnir goðsögnina: Carl Craig

Í boði Tuborg og Smirnoff.

Í samstarfi við Iceland Airwaves og PartyZone.

Forsalan hefst miðvikudaginn 11. September n.k á Tix.is kl 10:00!

Carl Craig hefur verið einn af áhrifamestu tónlistarmönnum á sviði raftónlistar í áratugi. Hann er fæddur og uppalinn í Detroit, Michigan, sem er vagga teknó-tónlistarinnar.

Craig hefur þróað sinn einstaka stíl sem blandar saman fjölbreyttum tónlistarstraumum, þar á meðal teknó, jazz, house og klassískri tónlist. Hann er oft álitinn sem einn af leiðandi listamönnum annarrar bylgju Detroit teknósins og hefur lagt sitt af mörkum til þess að staðsetja þessa tónlistarstefnu á heimskortinu.

Upphitun verður í höndum Intr0beatz & Yamaho.

Sjáumst í Gamla Bíó 8. Nóvember.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger