© 2025 Tix Ticketing
Kaffi Flóra
•
17 October
Bogomil Font hefur tekið við sér á síðasta ári og er farinn að gefa út nýtt efni og gamalt.
Hann hefur fengið með sér frábæra hljómsveit skipaða Jóel Pálssyni saxafónleikara, Einari Scheving trommuleikara, Pálma Sigurhjartarsyni pianista og Birgir Steini Theodórssyni bassaleikara og munu þeir flytja eldra og nýtt efni. Verður öllum frjálst að dansa undir fallandi haustlaufi í grasagarðinu, eða bara sitja og hlusta.