Söngvaskáld | JFDR

Salurinn

19 October

JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur. Hún hóf feril sinn sem meðlimur í hljómsveitunum Pascal Pinon og Samaris en starfar nú sem sólólistamaður, kvikmyndatónskáld og hefur auk þess unnið og komið fram með fjölmörgum tónlistarmönnum eins og t.d. Ólafi Arnalds og Damien Rice. Síðasta plata hennar kom út í fyrra og ber heitið Museum en hún einkennist af minimalískum útsetningum, draumkenndum hljóðheimi og ríkum laga- og textasmíðum. Museum var valin plata ársíns í flokki Popp, rokk, hipphopp og raftónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum 2024.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger