Sígildir sunnudagar: UMBRA: Ómur aldanna

Harpa

1 September

Sale starts

19 January 2025 at 21:29

()

UMBRA býður ykkur velkomin í veislu!

UMBRA fagnar tíu ára starfsafmæli og blæs til tónleikaveislu í Hörpu í samvinnu við Listvinafélagið í Reykjavík.Tónlist fyrri alda verður í algleymingi í einstökum útsetningum bandsins sem allt frá fyrstu tíð hefur lagt áherslu á að skapa sinn eigin hljóðheim óhindrað og af einlægni. Tónleikagestir verða leiddir í gegnum ferðalag þar sem mætast pílagrímar og farandsveinar, drykkju- og maríusöngvar, kóngafólk og heimasætur. Ennfremur verður flutt glæný tónlist sem hljómsveitin vinnur nú að út frá fornum erindum Völuspár.

Á tónleikunum koma fram gestaleikarar og góðvinir sem hafa starfað með Umbru síðastliðin ár og m.a. spilað á plötum hljómsveitarinnar: Úr myrkrinu, Llibre vermell og Bjargrúnum.

Flytjendur;Arngerður María ÁrnadóttirAlexandra KjeldGuðbjörg Hlín GuðmundsdóttirLilja Dögg Gunnarsdóttir

Sérstakir gestir:Þórdís Gerður JónsdóttirMatthias HemstockKristofer RodriguezEggert PálssonSönghópurinn Cantores Islandiae

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger