© 2025 Tix Ticketing
Salurinn
•
19 September
Sale starts
19 January 2025 at 10:39
()
Þeir félagar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson heimsóttu Jón Ólafsson síðastliðinn vetur og komust færri að en vildu. Fyrir vikið er slegið í klárinn að nýju og eftir viðburðaríkt ár þeirra félaga á sviði kvikmyndagerðar, forsetaframboðs, þáttagerðar og skemmtana mæta þeir nú aftur til leiks. Tónlistin verður í forgrunni enda hafa þeir félagar samið og flutt ógrynni stórskemmtilegra laga í þáttum sínum; hvort heldur sem Fóstbræður eða Tvíhöfði.
Áskriftarmiðar á 15% afslætti eru í boði á salurinn.is fyrir þau sem vilja kaupa miða á 4 eða fleiri viðburði í tónleikaröðinni Af fingrum fram í 15 ár.