© 2025 Tix Ticketing
Félagsheimilið Hvammstanga
•
22. - 23 June
Sale starts
19 January 2025 at 20:29
()
Heimsfrumsýning. Einstaklega falleg leiksýning sem fjallar um vínáttu, kærleika, frelsi, og það að finna sína leið. Eftir samnefndri bók Auðar Þórhallsdóttur. Töfrar lífsins gerast í lítill vík í norðri þegar andarungar skríða úr eggjum. Andamamma brýnir fyrir börnum sínum hversu mikilvægt sé að helda hópinn, en einn þeirra glemir sér yfir undrum veraldar og villist af leið. Gammall lífsreyndur hundur finnur ungann og með þeim tekst einstök vinátta. Þrátt fyrir að unginn finni öryggi og ást hjá hundinum og fjölskyldu hans þá býr innra með honum þráin eftir frelsi fuglanna.
Hvammstangi International Puppetry Festival er nú haldin í fjórða sinn og er Íslands eina og sanna brúðulistahátið. Hátíðin verður haldin 21.-23. júní 2024. Kynntu þér dagskrána í heild á thehipfest.com. Sýningar eftir: Sofie Krog Theatre, Danmörku Silent Tide, Bretlandi Claudine Rivest, Kanada Coriolis Object Theatre, Úrúgvæ/Spánn Studio Damúza, Tékklandi Rootstock Puppet Co, Bandaríkin/Ísland Handbendi Brúðuleikhús, Ísland PLÚS vinnusmiðjur, óvæntir viðburðir, og brúður á ferð um bæinn með: Pilkington Props, Ísland Þykjó, Íslandi David Duffy, Bretlandi Merlin Puppet Theatre, Grikklandi/Þýskalandi and Bonnie Kim, Bandaríkjunum
hipfestival