Búkolla

Gallerí Bardúsa

22. - 23 June

Sale starts

20 December 2024 at 19:32

()

Eins manns brúðusýning með handskornum, þjóðlegum leikbrúðum og lifandi tónlist. Þessi frásögn er trú þjóðsögunni þekktu og henni er sýnd ástúðleg umhyggja. Ferðastu með sveitastráknum og galdra kúnni hans í heimi sem er skapaður eingöngu úr viði, stáli og leðri. Öll fjölskyldan er velkomin á velútlátinn skammt af þessari góðu, ástkæru íslensku sögu um að passa upp á litla gaurinn og sleppa úr klóm gráðugu tröllkonunnar! Tungumál: Enska og íslenska.

Hvammstangi International Puppetry Festival er nú haldin í fjórða sinn og er Íslands eina og sanna brúðulistahátið. Hátíðin verður haldin 21.-23. júní 2024. Kynntu þér dagskrána í heild á thehipfest.com. Sýningar eftir: Sofie Krog Theatre, Danmörku Silent Tide, Bretlandi Claudine Rivest, Kanada Coriolis Object Theatre, Úrúgvæ/Spánn Studio Damúza, Tékklandi Rootstock Puppet Co, Bandaríkin/Ísland Handbendi Brúðuleikhús, Ísland PLÚS vinnusmiðjur, óvæntir viðburðir, og brúður á ferð um bæinn með: Pilkington Props, Ísland Þykjó, Íslandi David Duffy, Bretlandi Merlin Puppet Theatre, Grikklandi/Þýskalandi and Bonnie Kim, Bandaríkjunum

hipfestival

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger