© 2024 Tix Ticketing
Salurinn
•
1 November
Tónlistarmaðurinn Tom Waits verður 75 ára í desember og af því tilefni ætla þau KK, Björn Jörundur, Valdimar, Hildur Vala og Andrea Gylfa ásamt hljómsveit að heiðra kappann og flytja ódauðleg lög hans og texta.