© 2024 Tix Ticketing
Midgard Base Camp, Hvolsvöllur
•
14 June
Sale starts
30 October 2024 at 00:59
()
Úlfur Úlfur heldur tónleika á Midgard Base Camp á Hvolsvelli 14. júní. Hljómsveitin gaf nýlega út sína fjórðu plötu, Hamfarapopp, og verður hún í forgrunni en gamla og góða efnið fær að sjálfsögðu að fljóta með.
Þarna verður mikil nánd og stemningin einstaklega persónuleg. Úlfarnir eru í þrusuformi eftir vel heppnaða útgáfutónleika í apríl og heita stórkostlegri skemmtun og fyllsta trúnaði. Ekkert aldurstakmark, bara gaman!