Jazzhátíð Reykjavíkur í Hörpu 30. ágúst

Harpa

30 August

Sale starts

15 December 2024 at 05:52

()

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 27. – 31. ágúst 2024.

Boðið verður upp á glæsilega fimm daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Evrópu og Íslandi kemur fram.

Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Allir tónleikar fara fram í Norðurljósasal á 2. hæð.Ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.

Dagskrá Jazzhátíðar í Hörpu:Föstudagur 30. ágúst - kvöldpassi 8.490 kr.19:00 Sunna Gunnlaugs - Heidi Bayer (DE) - Nico Moreaux - Scott McLemore20:00 Tania Giannouli (GR)21:00 Silva og Steini (IS)22:00 Kristjana Stefáns - kvartett (IS/DE/DK/AUT)

Allar nánari upplýsingar eru hér

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger