Las Vegan

Listasafn Reykjavíkur

13. - 16 June

Sale starts

29 November 2024 at 02:44

()

Þegar barnið sér á TikTok að vísindamenn telji að heimurinn mun farast árið 2036 bregður konan á það ráð að flytja fjölskylduna til Las Vegas til að láta drauma barnsins um að læra látbragðsleik rætast áður en það er um seinan. Í Las Vegas dragast þau smátt og smátt inn í heim skemmtanaiðnaðarins þegar konan fer að æfa loftfimleika og maðurinn sogast inn í sönglistina... Las Vegan fjallar um fjölskyldu í rofi - hjón á krossgötum með barn í myrkri tilvistarkreppu og einmana ömmu í herför gegn óréttlæti heimsins. Í þessu marglaga sviðsverki myndlistarkonunnar og leikmyndarhöfundarins Ilmar Stefánsdóttur tvinnast myndlist, leiklist, tónlist og sirkuslistir saman á magnaðan hátt. Leikið er á öll skynfæri áhorfenda og túlkun leikaranna er bæði mynd- og hljóðræn.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger