Skip to content

Tix.is

Norræna Húsið

Um viðburðinn

Á fyrstu tónleikum vetrarins í Tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni í Norræna húsinu leika kínverski sellóleikarinn Chu Yi-Bing og píanóleikarinn Aladár Rácz sellósónötu nr 1 eftir Ludvig van Beethoven, sónötu eftir Claude Debussy auk ljóða eftir Gabriel Fauré og einnig verkið Eclogue eftir kínverska tónskáldið Sha Hank.

 

Chu Yi-Bing stundaði nám í París og hefur verið eftirsóttur einleikari um allan heim allt frá því hann bar sigur úr býtum í alþjóðlegri keppni í Genf. Hann var fyrsti sellóleikari sinfóníuhljómsveitar Basel í fimmtán ár en er nú prófessor við Central Conservatory of Music í Beijing, starfar með Chu Yi-Bing Cello Ensemble og sem skipuleggjandi Super Cello tónlistarhátíðarinnar i Kína. Aladár Rácz fæddist í Rúmeníu og stundaði námi í Búkarest og Búdapest. Hann hefur komið fram á tónleikum víðsvegar um heim, leikið inn á geisladiska og unnið til verðlauna fyrir píanóleik í alþjóðakeppnum. Hann kennir nú við Tónlistarskólann Do Re Mi, Söngskóla Sigurðar Demetz og er einnig meðleikari í Listaháskólanum, auk þess koma fram á kammertónleikum og ljóðakvöldum.

 

Aðgangseyrir er kr. 3.000, 2.000 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja, ókeypis fyrir nemendur og gesti 20 ára og yngri. Klassík í Vatnsmýrinni er tónleikaröð Félags íslenskra tónlistarmanna – klassískrar deildar FÍH í samvinnu við Norræna húsið.


Apríl
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00