Skip to content

Tix.is

Norræna Húsið

Um viðburðinn

Tónleikar með Yggdrasil - “Lipet Ei”Tónleikar í Norræna húsinu 28. apríl kl. 20:00.

Kristian Blak er forsprakki færeysku hljómsveitarinnar Yggdrasil. Eitt af nýjustu hljómum hljómsveitarinnar er með síberísku söngkonuunni frá Khanty minnihlutanum, Vera Kondrateva. Þjóðlög frá Khantyfolk eiga rætur sínar að rekja til Sama. Kristian Blak og Yggdrasil koma fram á fjölda tónleika árlega víða um heim. 

Árið 2016 kom út ný plata frá þeim með tónlistinni "Lipet Ei - Seven Brothers" og hafa þau verið á tónleikaferðalagi um Færeyjar, Noreg, Eistland, Lettland og Síberíu. Tónleikarnir í Norræna húsinu eru lokahnykkur í tónleikaferðalagi þeirra um vestur- Norðurlöndin. Hugmyndin er að tengja saman khanty, grænlenskar,  íslenskar og færeyskar hefðir, tónleikarnir rýma því bakgrunn listamannanna.

Tónlistarfólk:
Vera Kondrateva – söngur, slagverk
Kristian Blak – píanó
Guðni Franzson - klarinet
Heðin Ziska Davidsen - gítar 

Miðaverð er 1.000 ISK