Skip to content

Tix.is

Norræna Húsið

Um viðburðinn

Vegan hátíðarmatur!


Fáður innblástur og góð ráð um hvernig þú getur gert vegan hátíðarrétti!!  


Guðrún Sóley Gestsdóttir verður stjórnandi kvöldsins og mun matreiðslumeistarinn Sveinn Kjartansson sjá um matreiða ásamt Thelmu Bjarkar og Systrasamlaginu.    

Kjörið tækifæri til að fá nýjar hugmyndir og innblástur með Sveini Kjartansyni og gestum hans. Við búum til mat sem getur verið hluti af hlaðborðinu um hátíðarnar, bjóðum upp á smakk og lærum eitthvað nýtt og allir fá uppskriftirnar með sér heim.



Við bjóðum öll sem hafa áhuga á að bjóða upp á nýja valmöguleika með hátíðarmatnum  og læra meira um vegan vörur velkomin !  



Engin sérfræðiþekking er nauðsynleg til að vera með.   

Miðaverð er 2.000 kr. og hægt er að kaupa miða á tix.is og í móttöku Norræna hússins, takmarkað sætapláss.