Gjörningur / Live performance NEXT II (Mali/Iceland)
In the video dance project next… II (Mali/Iceland) the dance artists Charmene Pang and Kettly Noël will enter into a dialogue through performative video letters. Situated in different countries on different continents, Kettly Noël in Bamako, Mali, and Charmene Pang in Reykjavík, Iceland, the artists engage with the soils and climates of the two countries, which could hardly be more different. One land is shrinking, another expanding – drifting apart earth plates and the displacing desert.
Goethe Morph* Iceland will show a live performance by Kettly Noël and Charmene Pang as well as a video installation created with the collection of films in Aalto Room, Nordic House Reykjavík.
Goethe Morph* Iceland: How We
Wanted to Have Lived er þvermenningarlegt framtak Goethe stofnunarinnar í
samstarfi við Norræna húsið í Reykjavík. Sýningarstjórar eru Arnbjörg María
Danielsen and Thomas Schaupp.
Listamenn, listrænir stjórnendur og hugsuðir á
Íslandi, í Þýskalandi, Kenía og Malí hafa fyrir tilstilli Goethe Morph* Iceland
hver á sinn hátt glímt við spurninguna How We Wanted to Have Lived. Vorið
og sumarið 2022 hafa þátttakendurnir í verkefnum sínum (endur-)skoðað þá tíma
sem við lifum og hrærumst í – meðal annars með tilliti til arfleifðar og
afnáms nýlendustefnu, til minninga og sögulegrar geymdar, til líkamleika og
tengsla á milli mismunandi lifandi vera. Gjörningar, samtöl, fyrirlestrar og
vinnustofur opnar almenningi munu eiga sér stað innan flestra verkefnanna en
viðburðirnir fara fram bæði á internetinu og einnig staðbundið á Íslandi og í Kenía.