Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Daníel Bjarnason hefur vakið verðskuldaða athygli víða um heim á undanförnum árum fyrir tónsmíðar sínar og hljómsveitarstjórn. Nýtt hljómsveitarverk hans, Collider, dregur nafn sitt af stóra sterkeindahraðlinum í rannsóknamiðstöðinni CERN og var frumflutt af Sinfóníuhljómsveitinni í Cincinnati í mars síðastliðnum. Þar vakti það mikla hrifningu og einn gagnrýnandi kallaði það „heillandi ferðalag í tíma og rúmi“.

Sem tónskáld hefur Daníel unnið með nafntoguðum hljómsveitum á borð við fílharmóníuhljómsveitirnar í New York og Los Angeles, Ulster-hljómsveitina á Írlandi og skosku BBC-hljómsveitina. Þá hafa heimsþekktir hljómsveitarstjórar stjórnað verkum hans og nægir þar að nefna Gustavo Dudamel, James Conlon og John Adams.

Daníel Bjarnason er einn af mikilvirkustu tónlistarmönnum þjóðarinnar og margfaldur verðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna. Hann er nú staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Pierre Boulez sagði eitt sinn að flauta skógapúkans hefði blásið nýju lífi tónlistina. Forleikur Debussys að Síðdegi skógarpúkans boðaði vissulega nýja tíma í tónlistarsögunni og er hann ásamt La mer meðal fegurstu, áhrifamestu og vinsælustu verka franska impressjónistans.

Með Lontano opnaði Györgi Ligeti nýjan hljóðheim sem heillaði m.a. Stanley Kubrick sem notaði tónlist Ligetis í nokkrum kvikmynda sinna, m.a. A Space Odyssey, Eyes Wide Shut og The Shining en í þeirri myndi heyrast einmitt brot úr Lontano.

Stórbarítónsöngvarinn Ólafur Kjartan söng sig inn í hjörtu tónleikagesta á tónleikum Sinfóníunnar undir stjórn Ashkenazys í fyrra þar sem hann túlkaði ljóðaflokkinn Söngvar og dansar dauðans eftir Músorgskíj og nú syngur hann ægifögur og sárljúf ljóð Mahlers með hljómsveitinni undir stjórn Daníels Bjarnasonar.

EFNISSKRÁ
Claude Debussy
Forleikur að Síðdegi skógarpúkans
György Ligeti
Lontano
Daníel Bjarnason
Collider
Gustav Mahler
Kindertotenlieder
Claude Debussy
La mer

STJÓRNANDI
Daníel Bjarnason

EINSÖNGVARI
Ólafur Kjartan Sigurðarson

Mars
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
24
25
26
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00